Laus störf


Laus störf

Naust Marine
er alþjóðlegt tæknifyrirtæki í sjávarútvegi sem er leiðandi í hönnun og framleiðslu á rafdrifnum togvindukerfum og stjórnbúnaði. 
Höfuðstöðvar Naust Marine eru á Íslandi en fyrirtækið er með útibú á Spáni og í Bandaríkjunum.  Alls starfa hjá fyrirtækinu um 33 starfsmenn, þar af um 23 starfsmenn á Íslandi.

Naust Marine er sífellt í leit að hæfileikaríkum starfsmönnum 
Við hvetjum þig til þess að senda inn ferilskrá, hafir þú áhuga á að starfa í alþjóðlegu umhverfi og hefur menntun á eftirtöldum sviðum: 
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
  • Vélstjórnarnám
  • Háskólamenntun á sviði tæknifræði, verkfræði, hugbúnaðarverkfræði eða iðnfræði
  • PLC forritun

Nánari upplýsingar veitir 

Alda J. Rögnvaldsdóttir