Laus störf


Hönnuður á rafmagnssviði
Vegna aukinna umsvifa leitar Naust Marine að öflugum rafmagnshönnuði.

Hæfniskröfur:
  • Háskólamenntun á sviði tæknifræði, verkfræði, iðnfræði eða sambærilegt nám
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
  • Reynsla og eða þekking á rafstýrðum hraðabreytum
  • Reynsla af CAD teikniforritinu  
  • Góð enskukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Helstu verkefni:

  • Hönnun og gangsetning á stjórnbúnaði nýrra kerfa
  • Prófanir og úrlausnir tengdra verkefna

Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist á netfangið alda@naust.is
fyrir 29. maí nk.

 
Nánari upplýsingar veitir
Alda J. Rögnvaldsdóttir

---

Naust Marine er alþjóðlegt tæknifyrirtæki í sjávarútvegi sem er leiðandi í hönnun og framleiðslu á rafdrifnum togvindukerfum og stjórnbúnaði.  Höfuðstöðvar Naust Marine eru á Íslandi en fyrirtækið er með útibú á Spáni og í Bandaríkjunum.  Alls starfa hjá fyrirtækinu 35 manns, þar af um 25 starfsmenn á Íslandi.