Tækni- og þjónustudeild Naust Marine sér um viðhald og endurbætur á vindukerfum ásamt því að sinna viðgerðum á búnaði Naust Marine og frá öðrum framleiðendum. Öll stýrikerfi frá Naust Marine hafa þann valmöguleika að hægt er að tengjast þeim frá landi og villuleita í gegnum nettengingu skipsins.
Senda póst á Tækni- og þjónustudeild
Smelltu til að hlaða niður TeamViewer til þess að fá aðstoð í gegnum fjartengingu.