Naust Marine hannar og framleiðir rafdrifin vindukerfi í öllum stærðum og gerðum.
Vindurnar frá Naust Marine eru:
-
Sterkbyggðar og endingargóðar
-
Auðveldar í viðhaldi
-
Ýmsir valmöguleikar varðandi bremsur
-
Sjálfdrifið vírastýri – rafmagns- og/eða keðjudrifið
-
Varahlutaþjónusta
-
Þjónustusamningar
Togvindukerfin frá Naust Marine eru boðin ýmist með riðstraums- (AC) eða jafnstraums- (DC) rafmótor. Með hverju kerfi stendur til boða að kaupa rafmagnssíur til að vernda viðkvæman búnað um borð í skipunum fyrir hugsanlegum rafmagnstruflunum.
Öll stýrikerfi frá Naust Marine hafa þann valmöguleika að hægt er að tengjast þeim frá tæknimönnum Naust Marine og villuleita í gegnum nettengingu skipsins (fjartenging).
Auk vélbúnaðarins hefur Naust Marine framleitt stjórnkerfi í togara á fjórða áratug.