Akkeris- og fastsetningarvindur


Naust Marine framleiðir akkeris- og fastsetningarvindur sem eru aðlagaðar að kröfum viðskiptavinarins.

 

Vindurnar innihalda:

  • Vindur eru hannaðar að þörfum hvers og eins
  • Einn mótor fyrir tvær tromlur / einn mótor fyrir hverja tromlu
  • Keðjuskífur fyrir keðjur af öllum stærðum
  • Út-kúplanlegar tromlur fyrir vír-akkeris uppsetningu og eða fastsetningarenda
  • Margir valkostir fyrir afl og hraða
  • Lóðrétt og lárétt mótor uppsetning
  • Handvirk bremsa á tromlu
  • Koppar, bæði stakir og tromluendar
  • Vindur og stjórnbúnaður prófaður og samþykktur af DNV GL, ABS, Lloyds