Naust Marine hefur framleitt vindubúnað og stjórnkerfi fyrir rannsóknarskip á mörgum markaðssvæðum.
Vindur fyrir rannsóknarskip
- Togvindur
- Rannsóknarvindur og aðrar tegundir kapalvinda
- Einfaldar og tvöfaldar netavindur
Ýmsir möguleikar
- Rafdrifið vírastýri fyrir fullkomna röðun togvíra af öllum sverleikum
- Hágæða sleituhringir
- Ýmsar festingar sem auðvelda uppsetningu og eða tilfærslu
- Stjórnbúnaður á vindunni eða í brú/vinduklefa
- Þráðlaus stjórnun
- Framdrifsbúnaður (Diesel - Electric)
- AutoGen aflstjórnkerfi
- Viðvörunarkerfi sem hægt er að samþætta í miðlægu skips stýringarkerfi