Naust Marine hannar og framleiðir togvindur sem eru sérsniðnar að þörfum viðskiptavina.
Togvindur
- Fyrir botntrolls-, flottrolls- og nótaveiði – allar stærðir togara
- Riðstraums- (AC) eða jafnstraums- (DC) rafmótor með möguleikum á að nýta allt bakafl aftur inn á rafkerfi skipsins. Einnig er hægt að losa bakaflið með hitara/viðnámi
- ESG rafdrifið vírastýri er staðalbúnaður með nýjum togvindum – fyrir fullkomna röðun togvíra
- Bandbremsur á tromlu, eru boðnar bæði loft- eða glussadrifnar
- Fjölbreyttir valmöguleikar á afstöðu rafmótors, eftir aðstæðum um borð
- Tromlan er sérstyrkt fyrir ofurtóg, sé þess óskað