Stjórnbúnaður


Naust Marine er einn helsti framleiðandi stjórnbúnaðar fyrir rafknúnar togvindur í heiminum.
ATW CatchControl (Automatic Trawl Winch) kerfi fyrirtækisins er afrakstur þriggja áratuga þróunarvinnu starfsmanna fyrirtækisins og forvera þess sem unnin var í nánu samstarfi við íslenska sjómenn.


Ekkert annað fyrirtæki í heiminum hefur framleitt stýribúnað fyrir rafknúnar togvindur í jafn mörg skip og Naust Marine.  Ánægðir eigendur og áhafnir eru bestu meðmælendur ATW kerfisins. 


Skoðaðu skipalistann hér.