Naust Marine opnar starfsstöð á Ísafirði Naust Marine hefur opnað starfsstöð að Suðurgötu 12 á Ísafirði í Vestrahúsinu sem staðsett er við höfnina. Starfsstöðin er í samfélagi við ýmis önnur fyrirtæki og stofnanir.
Uppfærsla á stjórnbúnaði um borð í Akrabergi Naust Marine uppfærði nýverið togvindustjórnbúnað í togaranum Akrabergi sem er í eigu færeysku útgerðarinnar Framherja.