Togarinn Igueldo fær nýtt vindukerfi frá Naust Marine Togarinn Igueldo, sem stundar smokkfiskveiðar við Falklandseyjar var smíðaður árið 1989, er 83m að lengd og 14m að breidd.
Havvon fær sérsniðinn rafmagnsvindubúnað frá Naust Marine Carl Aamodt & Co. frá Kristiansand í Noregi hefur samið við skipasmíðastöðina Karstensens í Skagen í Danmörku um smíði á 36m snurvoðabát, sem hefur fengið nafnið Havvon. Skipsskrokkurinn...