Nýjar vindur í Örfirisey og Viðey Frystitogarinn Örfirisey RE-4 var smíðaður í Noregi árið 1988 og er 64.55m að lengd. Skipið hefur verið við veiðar á grálúðu, karfa, þorski, ýsu og ýmsum öðrum tegundum við Íslandsmið.
Búnaður frá Naust Marine í ný flutningaskip Royal Arctic Line á Grænlandi Skipin C-296 og C-297 eru 37,6 x 10m að stærð, hönnuð af Havyard í Noregi og í smíðum hjá Nodosa skipasmíðastöðinni á Spáni.