Búnaður frá Naust Marine í ný flutningaskip Royal Arctic Line á Grænlandi Skipin C-296 og C-297 eru 37,6 x 10m að stærð, hönnuð af Havyard í Noregi og í smíðum hjá Nodosa skipasmíðastöðinni á Spáni.
Naust Marine hannar og framleiðir krana í samstarfi við Techano Naust Marine, í samstarfi við norska framleiðandann Techano, hefur hafið hönnun og framleiðslu á krönum í sex frystitogara sem smíðaðir eru fyrir rússneska útgerðarfélagið Norebo.