29.janúar 2018

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Naust Marine ehf. fékk nú á dögunum viðurkenningu Creditifno fyrir framúrskarandi árangur. Þetta er sjöunda árið í röð sem fyrirtækið hlýtur viðurkenningu fyrir fyrirmyndar rekstur. Fyrirtækið telst því meðal þeirra sem efla íslenskt efnahagslíf.