Naust Marine tekur þátt í sýningunni, Global Fishery Forum & Seafood Expo, sem haldin er í St. Petersburg, Rússlandi, dagana 13. - 15. september nk.
Þar munum við kynna "ATW Smart Trawling System".
ATW Smart Trawling er hannað fyrir öll fiskiskip sem veiða með trolli óháð því hvort um er að ræða rafdrifnar vindur eða vökvadrifnar togvindur.