15.mars 2019

Kapalvindur frá Naust Marine í togarann Ocean Rover

Naust Marine afhenti nýlega kapalvindur til American Seafoods sem verða  settar í togarann Ocean Rover.

Kapalvindurnar, sem eru þrjár talsins, eru hluti af heildarvindukerfi togarans sem Naust Marine mun afhenda að fullu í lok sumars.

Áætlað er að setja nýja kerfið niður í nóvember/desember á þessu ári.


Tæknilegar upplýsingar
Kapalvindurnar eru með 37 kw AC mótor og loftstýrðum bandbremsum.