06.ágúst 2019

Lokað vegna jarðarfarar

Jóhann.jpg

Miðvikudaginn 7. ágúst verður skrifstofa Naust Marine lokuð frá kl. 11:00 vegna jarðarfarar Jóhanns Sigurðssonar, verkefnastjóra Þróunar.

Jóhann starfaði hjá Naust Marine frá árinu 2002,  lengst af sem tæknistjóri og í seinni tíð sem verkefnastjóri Þróunar.
Jóhann var í eigendahóp fyrirtækisins og var einn reynslumesti sérfræðingur þess.

Starfsmenn minnast Jóhanns með miklum hlýhug en hann var einstakur fagmaður, fyrirmynd margra og kær samstarfsfélagi. 
Starfsmenn Naust Marine senda fjölskyldu Jóhanns innilegar samúðarkveðjur.