13.september 2019

Naust Marine tekur þátt í Neva 2019

Naust Marine tekur þátt í 15. sýningu NEVA International Maritime sem fram fer í St. Petersburg í Rússlandi dagana 17.-19. september nk.  NEVA er alþjóðleg skipasýning og jafnframt stærsta sinnar tegundar í Rússlandi.

Markmið sýningarinnar er að veita fyrirtækjum aðgang og tækifæri til þess að taka þátt í uppbyggingu sjávarútvegs þar í landi en hann hefur verið í mikilli sókn undanfarið.

Naust Marine verður á bás KNARR - F2101