Naust Marine tekur þátt í sýningunni, Sjávarútvegur 2019 (Iceland Fishing Expo) sem fram fer í Laugardalshöll dagana 25.-27. september nk. Tilgangur sýningarinnar er að veita fagaðilum og áhugafólki tækifæri til að kynnast þróun og nýjungum í sjávarútvegi.
Starfsmenn Naust Marine taka vel á móti ykkur í Bás B-11