08.október 2019

Naust Marine á DanFish International

Naust Marine tekur þátt í DanFish International sem fram fer í Álaborg í Danmörku, dagana 10.-11. október nk.  Um 400 sýnendur frá meira en 30 löndum taka þátt í sýningunni í ár.   Naust Marine verður í bás nr. D 736