07.apríl 2020

Naust Marine á Spáni hefur flutt í nýtt húsnæði

Skrifstofa og verksmiðja Naust Marine á Spáni hafa verið flutt um set undir sama þak.

Nýja húsnæðið hýsir bæði skrifstofur starfsmanna og framleiðslusal fyrirtækisins sem er yfir 1500 fermetrar að stærð.

Með þessu getur Naust Marine aukið afkastagetu sína til muna og mætt þannig aukinni eftirspurn viðskiptavina sinna.

Sjá staðsetningu á korti