24.apríl 2020

Búnaður frá Naust Marine til Royal Artic Line

Tvö ný gáma- og frystiskip fyrir Royal Artic Line á Grænlandi verða útbúin með sérsniðnum vindulausnum frá Naust Marine.

Búnaður frá Naust Marine

- Ankerisvinda
- Sambyggð ankeris- og fastsetningarvinda
- Koppavinda


Skipin eru 36  x 10m að stærð og hönnuð af Havyard í Noregi.
Þau eru í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Nodosa á Spáni og verða vottuð af DNV.

Áætlað er að búnaðurinn verði afhentur í desember 2020.