17.ágúst 2021

Vindukerfi í Havfjord tilbúið til uppsetningar

Í sumar voru framleiddar vindur og stjórnbúnaður fyrir Havfjord.  Um er að ræða togvindur, snurvoðavindur, netavindur, hjálparvindur ásamt stjórnun.   

Havfjord er 36m langur snurvoðabátur, útbúinn með allra nýjustu tækni, þar á meðal vindubúnaði frá Naust Marine.



Uppsetning búnaðar fer fram á næstu vikum.