Eftir mikla vinnu og yfirlegu getum við loks tilkynnt að ný vefsíða er í dag, 8. september 2022, formlega komin í loftið. Nýja vefsíðan er aðgengileg á tveimur tungumálum, ensku og íslensku, og fljótlega munu bætast við fleiri tungumál.
Markmiðið með nýrri og bættri vefsíðu er að auka aðgang að upplýsingum um fyrirtækið, vörur og þjónustu Naust Marine.
Við erum ánægð með útkomuna og vonum að virkni hennar muni nýtast viðskiptavinum, samstarfsaðilum og öðrum vel.