Naust Marine tekur þátt í íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin er í Smáranum, dagana 18. – 20. September nk.
Sjáumst í bás G-42.
14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Opnunartími sýningar:
Miðvikudagur 18.sept: 10:00 - 18:00
Fimmtudagur 19. sept.: 10:00 - 18:00
Föstudagur 20. sept.: 10:00 - 17:00