Raptor - Hæðarmælir


Nánar

Raptor - Hæðarmælir

Ný kynslóð í radar tankhæðarmælingum

Ný kynslóð í radar tankhæðarmælingum með öflugu tveggja víra kerfi.

  • Nákvæmni allt að ±0,5mm
  • Möguleiki á tveimur radörum í einum haus, sem gefur SIL 3 öryggisvottun fyrir yfirfyllingu
  • Fieldbus samskipti og spennufæðing í tveggja víra kapli
  • Wireless HART,  þráðlaus samskipti þar sem kapallögn er dýr eða ómöguleg
  • Getur talað við kerfi frá öðrum framleiðendum

SAAB í Svíþjóð voru fyrstir á markað með tankhæðarmælingar með radartækni og hafa verið leiðandi á þeim markaði í tugi ára, bæði hvað varðar framúrskarandi gæði og góða þjónustu.

Fá tilboð / Senda fyrirspurn