LIMATHERM - Hitanemar


Nánar

LIMATHERM - Hitanemar

Gæða hitanemar frá Limatherm

Gæða hitanemar frá pólska framleiðandanum Limatherm. Höfum á lager breitt úrval af helstu gerðum, Pt100 og hitatvinn. Sérpöntum nema með innan við viku afhendingartíma í flestum tilfellum.

  • Dæmi um útfærslur á lager:
  • Hitanemar með haus og G½“ nippli
  • Hitanemar með snúru, mismunandi efni í snúrum eftir aðstæðum
  • Afgashitanemar
  • Yfirborðshitanemar
  • Raka- og hitanemar
  • Hitanemavasar, hitatvinn kapall o.m.fl.


Hitanemaferjöldin frá PR henta mjög vel með þessum hitanemum

Fá tilboð / Senda fyrirspurn