Led skjár - NS snertiskjár


Nánar

Led skjár - NS snertiskjár

Fullkominn snertiskjár sem nýtist vel með OMRON PLC vélum

Fullkominn snertiskjár sem nýtist vel með Omron PLC vélum, eða öðrum stýringum svo sem hitareglum, mótordrifum eða sambærilegum stýringum. Gott að fylgjast með mikilvægum gildum með línuritum sem hægt er að birta á skjánum.

  • Stærðir: 5,7“, 8,4“, 10,4“ og 12,1“
  • Svarthvítir eða í lit (TFT) – allt að 32.768 litir fyrir uppsetningu á myndum
  • USB tengi fyrir forritun og eftirlit
  • Ethernet samskipti
  • Tengjanlegt við stýringar frá öðrum framleiðendum
  • Getur stýrt mörgum kerfum í einu
  • IP65 varin framhlið
  • Einnig fáanlegt með innbyggðu PLC og í handheldri útgáfu

Fá tilboð / Senda fyrirspurn