PR Electronics - PR 3100


Nánar

PR Electronics - PR 3100

nákvæmt og stuttur viðbragðstími

3100 línan frá PR electronics hefur hlotið mikið lof bæði fyrir nákvæmni og stuttan viðbragðstíma, þrátt fyrir að vera einungis 6mm þykk.  

Hægt að nota ýmist til að gera merki stöðugra (signal conditioning), breyta merki (t.d. 0-10V yfir í 4-20mA) eða skipta því í tvær áttir (splitter). 

Henta einstaklega vel þar sem pláss er lítið.  Mögulegt er að fá afl í gegnum skinnu og hægt er að tengja allt að 130 einingar saman með einum spennugjafa.  

  • Fæðispenna: 24V DC ± 30% eða loop powered
  • Skekkja:  Innan við (0,05% + 8µA)
  • Viðbragstími: Innan við 7ms

Fá tilboð / Senda fyrirspurn