PR Electronics - PR 5225


Nánar

PR Electronics - PR 5225

Forritanlegt púlsferjald

Forritanlegt púlsaferjald

  • Inngangar fyrir tíðni (0-20.000 Hz), NAMUR, tacho, NPN/PNP (t.d. nándarskynjarar) og TTL (encoder)
  • Útgangar fyrir mA, V, relay og NPN/PNP
  • Fæðispenna 24V DC

Til að forrita ferjaldið þarf PR 5909 forritunareiningu. Sölumenn Naust Marine sjá um að forrita búnaðinn sé þess óskað.

Hentar vel til að fá snúningshraða í straum-/spennumerki, skala tíðni upp/niður fyrir stjórnbúnað eða til að fá viðvaranir þegar tíðni fer út fyrir gefin mörk.

Fá tilboð / Senda fyrirspurn