Omron CJ2M - Iðntölvur


Nánar

Omron CJ2M - Iðntölvur

Fjölhæfar og öflugar iðntölvur (PC)

Fjölhæfar og öflugar iðntölvur (PLC) sem hægt er að sérsníða í fjöldann allan af störfum, frá einföldum röðunum og upp í flóknar og fljótvirkar aðgerðir. Fullkomin vélastjórnun með allt að 2.560 inn/útgöngum.

  • Módúleruð uppbygging – enginn rekki
  • Auðvelt aðgengi að forritun með USB tengi
  • Fjölbreytt úrval samskiptamöguleika – RS-232/422/485 eða Ethernet
  • Forritunarmöguleikar frá 5K skrefum til 60K  
  • Mikið úrval inngangs/útgangs eininga – Analog, digital, staðsetning, samskipti o.s.frv.
  • Forritun og eftirlit með CX-ONE, alhliða stýriforritinu frá Omron
  • Structured tex, Sequential Function Chart og Ladder forritunarmöguleikar

Fá tilboð / Senda fyrirspurn