BAUMER - Þrýstinemar - PB Serían


Nánar

BAUMER - Þrýstinemar - PB Serían

Þrýstinemar frá Baumer

Þrýstinemar frá Baumer. Einfaldir í notkun og nákvæmir

  • Nákvæmni allt að 0,1% af fullu sviði
  • Allir nemar úr ryðfríu stáli
  • Mælir þrýsting frá 100mbar upp í 1600bar
  • Standard á lager: G1/2“ rörgengjur, 4-20mA útgangur
  • Hægt að fá með membru fyrir „óhreinan“ miðil, með klemmutengi fyrir matvælaiðnað  o.fl.

PBSN: Fyrir eðlilegar aðstæður
PBMN: Meiri nákvæmni, aukið þol gegn yfirþrýstingi, öll samskeyti soðin, forritanlegur
PBMN: Flush: Með membru
PBMH: Fyrir matvælaiðnað, 3A vottaðar tengingar
PBCN: Capacitive ceramic nemi, þolir yfirþrýsting

Fá tilboð / Senda fyrirspurn