Fluke 1770 series - Rafgæðamælir


Nánar

Fluke 1770 series - Rafgæðamælir

Fluke 1770 series - Rafgæðamælir

Greinir vandamál í rafkerfum á hraðvirkan, öruggan og nákvæman hátt

  • Mælir fjölmarga þætti sem nota má við bilanagreiningu
  • Mælir vítt svið í harmonískum bylgjum
  • Uppfyllir háar öryggiskröfur
  • Gagnaskráning á fjölmörgum þáttum
  • Harðgert tæki með rafhlöðuendingu allt að 7klst
  • Gagnaskráning og skoðun gagna á skjá
  • Hægt að yfirfæra skráð gögn á PC tölvu til úrvinnslu og skoðunar

Tækniupplýsingar - Data sheet

Fá tilboð / Senda fyrirspurn