ACR SYSTEMS - Smartbutton


Nánar

ACR SYSTEMS - Smartbutton

Hitastigslogger

Lítill og meðfærilegur hitastigs logger. Hentar vel til að fylgjast með hitastigi matvæla t.d. í flutningum.

  • Mælir og loggar hitastig frá -40°C til 85°C
  • Ódýr og því hægt að kaupa tugi til að mæla hita á ýmsum staðsetningum
  • Rafhlaða endist í allt að 10 ár
  • Tíðni mælinga frá 1 mín upp í 255 mín
  • Fæst með forriti til að lesa af einingunni og setja upp í gröf
  • 1 árs ábyrgð

Fá tilboð / Senda fyrirspurn