Victron Energy, Multiplus inverter/charger - Hleðslutæki


Nánar

Victron Energy, Multiplus inverter/charger - Hleðslutæki

Hleðslutæki og áriðill í einu og sama tækinu

Hleðslutæki og áriðill í einu og sama tækinu. Virkar eins og UPS (uninterruptible power supply) þegar rafmagn dettur af, aðeins 20ms skiptitími og því engin áhrif á tölvur og annan rafeindabúnað.

  • 800VA – 5kVA stærðir á áriðli.
  • Innspenna fyrir hleðslu: 187-265VAC, 45-55Hz
  • Hleðslugeta: 35-120A
  • Innspenna fyrir áriðil: 12V, 24V, eða 48VDC
  • Útspenna: 230VAC ± 2%, 50Hz ±  0,1%
  • Hraðvirkur AC skiptirofi þegar aðalafl dettur út, 16-100A skiptigeta á aðeins 20ms.
  • Hægt að hliðtengja fyrir aukið afl eða til að fá þrjá fasa út
  • Ýmsar varnir og viðvaranir

Fá tilboð / Senda fyrirspurn