Victron Energy, Blue Power charger - Hleðslutæki


Nánar

Victron Energy, Blue Power charger - Hleðslutæki

Hleðslutæki í stærðum 7-15A sem ganga bæði á rið- og jafnstraum

Hleðslutæki í stærðunum 7-15A sem ganga bæði á rið- og jafnstraum. Einnig fáanleg vatnsheld.

  • Hleðslutæki fyrir 12V eða 24VDC rafgeyma
  • Vítt svið á innspennu: 90-265 VAC, 90-350VDC í sama tækinu
  • Fjögurra stiga hleðsla fyrir bestu endingu á geymum
  • Hægt að nota sem spennugjafa
  • IP20 eða IP 65
  • Varnir: umpólun, skammhlaup og yfirhiti

Fá tilboð / Senda fyrirspurn