SATEL 3A S - Modem


Nánar

SATEL 3A S - Modem

Modem til notkunar við gagnaflutning

Fjölhæf módem frá SATEL sem hægt er að nota í ýmis konar gagnaflutninga. Módemin eru „glær“ (ens. Tranparrent) sem þýðir að gögnin berast óbreytt í gegnum módemið yfir á næsta módem sem tekur við upplýsingum og tengist t.d. við tölvu

  • Viðmót: RS-232, RS-422 eða RS-485
  • LCD skjár í 3ASd
  • Forritanlegt útgangs afl frá 10mW til 1W
  • Tíðnisvið: ±2MHz frá miðtíðninni
  • Hægt að samhæfa með öðrum gerðum (SATELLINE-3AS Epic og – EASy módemum)
  • Fáanlegt í veðurheldu rafhlöðuboxi (SATEL-321)

Fá tilboð / Senda fyrirspurn