About cookies on this site

We use cookies to collect and analyze information on site performance and usage, to provide social media features and to enhance and customize content and advertisements.

Read privacy policy

Go to navigation .


  • Um okkur
    • Naust Marine
    • Starfsmenn
    • Starfsstöðvar
    • Laus störf
    • Fréttir
    • Þjónusta
    • Hafa samband
    • Verkefni
  • Rafmagnsvindur
  • Þilfarsbúnaður
  • Vindustjórnun & kerfislausnir
  • Iðnstýribúnaður
  • Verslun
    • Iðnstýribúnaður
      • HMI og display
      • Hitastýringar
      • Ferjöld og merkjabreytar
      • Spennugjafar
      • Teljarar og tímaliðar
      • Iðntölvur
      • Hraðabreytar
      • Skynjarar
      • Iðnaðar PC vélar
      • Relay
      • Hita- og þrýstinemar
    • Mælitæki
      • Fluke handmælar
      • Beamex kvörðunarmælar
      • Amprobe mælar
    • Victron hleðslutæki, áriðlar
      • Áriðlar og hleðslutæki
      • Sólarsellubúnaður
    • Emerson tankmælar
      • Hæðarmælar
      • Yfirfyllingsvarnir
    • Síritar
      • Hitasíritar
      • Fjölnota síritar
    • Ýmislegt
      • Advantech
      • Þráðlaus búnaður
      • Dekkjapumpur
      • Eaton-Bussmann
      • Birgjar
  • Hafa samband
IS
  • EN
  • ES
Close search

Þú ert hér

  • Heim
  • Vindustjórnun & kerfislausnir
  • Rafdrifið vírastýri

Rafdrifið vírastýri

Rafdrifið vírastýri er hannað fyrir bæði rafknúnar vindur og glussavindur. Með smávægilegri aðlögun má tengja það flestum gerðum og stærðum vinda. Helsti tilgangur þessarar tækni er að tryggja góða röðun víra, hvort sem um er að ræða stálvíra eða Dyneema (Dynex) togtaugar. 

Óhentug víraröðun á togvindum hefur mikil áhrif á gæði togvírsins til lengri tíma. Með notkun á rafdrifnu vírstýri raðast stálvírinn rétt upp á vindurnar. Rétt röðun er lykilatriði til að auka líftíma stálvírs og hagkvæmni í rekstri. 

Rafdrifið vírastýri er nú þegar notað í fjölmörgum íslenskum skipum sem og skipum í Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku og Japan.

Rafdrifið vírastýri 

  • Hægt að nota á allar gerðir vinda
  • Dregur úr álagi og eykur líftíma togvíra og togtauga
  • Auðvelt að breyta þvermálsstillingum vírs í stjórnkerfi í brú
  • Engin þörf á að opna gírkassa úti á sjó
  • Sparar ómældan tíma þegar skipt er um vír



Neyðarnúmer

843 8500

Miðhella 4 | 221 Hafnarfjörður | Starfsstöðvar

Mánudagur - Fimmtudagur: 08:00 - 16:00 | Föstudagur: 08:00 - 15:00

414 8080

naust@naust.is

  • facebook
  • youtube
  • linkedin
  • instagram